Lína : DS Perfume Free
DS hair care & styling tilheyrir vörumerkinu Sim Sensitive. Þetta eru finnskar vörur framleiddar með náttúrulegum efnum á umhverfisvænan hátt.
Ds hágæða vörulínan er algjörlega ilmefnalaus og hentar þvi mörgum þeim sem eru með viðkvæma húð og ofnæmi eða þeim sem þola illa hárvörur með mikinn ilm. Með hreinleika og umhverisáhrif í fyrirrúmi og með vel völdum hráefnum uppfyllir hún allar kröfur fagmannsins.
DS vörulínan býður uppá fjölbreytt úrval, hvort sem óskað er eftir fyllingu, hald, mýkt, glans eða mattri áferð. Þessi lína hefur fengið mikið lof og kemur sterk inn á markaðinn.
- Page 1 of 2
- Næsta síða