Um okkur

Skuggi er hárgreiðslu og rakarastofa í miðbæ Reykjavíkur sem var stofnuð 2013 af þeim Hrönn Baldvinsdóttur og Huldu Láru Kristmannsdóttur.

Á Skugga vinnur hópur fagmanna með breiða þekkingu í faginu  og tökum við vel  á móti konum og körlum ungum sem öldnum. 

Opnunartími: mán-fimmt: 9-18, föstudag: 9-15, laug-sunn: Lokað